fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
433Sport

Þýskaland: Frankfurt niðurlægði Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 18:46

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt 5 – 1 Bayern Munchen
1-0 Omar Marmoush
2-0 Eric Ebimbe
3-0 Hugo Larsson
3-1 Joshua Kimmich
4-1 Eric Ebimbe
5-1 Ansgar Knauff

Bayern Munchen fékk alvöru skell í þýsku Bundesligunni í dag er liðið mætti Frankfurt á útivelli.

Bayern er í toppbaráttunni en er þremur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem er taplaust.

Flestir bjuggust við útisigri Bayern í dag en Frankfurt kom mörgum á óvart og vann frábæran 5-1 sigur og niðurlægði núverandi meistara.

Bayern var vissulega með hærra xG í þessari viðureign og átti fleiri tilraunir að marki heimamanna.

Frankfurt nýtti þó sín færi og spilaði mjög vel á köflum og lyfti sér upp í sjöunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli