fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Segir Liverpool þurfa þetta til að verða Englandsmeistari í vor

433
Laugardaginn 9. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Fyrrum landsliðsmaðurinn og nú landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Það var farið í umræðu um enska boltann í þættinum. Arsenal er á toppi deildarinnar með 2 stiga forskot á Liverpool en meistarar Manchester City eru sex stigum frá toppnum.

„Endar þetta ekki alltaf með að City vinni?“ spurði Snorri, enda lið City ósjaldan frábært eftir áramót.

Bæði Snorri og Hrafnkell styðja hins vegar Liverpool og vona það besta.

„Liverpool þarf að halda út desember og það þarf alveg svona þrjá leikmenn í janúar ef þeir ætla að halda í við City og Arsenal,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Stokke

Breiðablik staðfestir komu Stokke
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“
Hide picture