fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Sancho sagður vilja fá annað tækifæri

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 17:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er sagður vonast eftir því að fá annað tækifæri með aðalliði félagsins.

Sky Sports í Þýskalandi greinir frá en samband Sancho og stjóra Man Utd, Erik ten Hag, er ekki gott.

Sancho hefur ekki spilað fyrir enska stórliðið í dágóðan tíma en hann var gagnrýndur af Ten Hag opinberlega og svaraði svo fyrir sig.

Ten Hag tók ekki vel í það svar Sancho og eftir ummælin hefur leikmaðurinn ekki komið við sögu í einum leik.

Sancho er orðaður við endurkomu til Borussia Dortmund en hann ku sjálfur vera að vonast eftir öðru tækifæri á Old Trafford.

Sky segir að Sancho sé ekki búinn að segja Ten Hag frá því en gæti að lokum fundið kjarkinn og rætt við hollenska stjórann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu