fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Sancho sagður vilja fá annað tækifæri

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 17:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er sagður vonast eftir því að fá annað tækifæri með aðalliði félagsins.

Sky Sports í Þýskalandi greinir frá en samband Sancho og stjóra Man Utd, Erik ten Hag, er ekki gott.

Sancho hefur ekki spilað fyrir enska stórliðið í dágóðan tíma en hann var gagnrýndur af Ten Hag opinberlega og svaraði svo fyrir sig.

Ten Hag tók ekki vel í það svar Sancho og eftir ummælin hefur leikmaðurinn ekki komið við sögu í einum leik.

Sancho er orðaður við endurkomu til Borussia Dortmund en hann ku sjálfur vera að vonast eftir öðru tækifæri á Old Trafford.

Sky segir að Sancho sé ekki búinn að segja Ten Hag frá því en gæti að lokum fundið kjarkinn og rætt við hollenska stjórann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Manchester City vann grannaslaginn mjög sannfærandi

England: Manchester City vann grannaslaginn mjög sannfærandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Baulað á stjörnuna í fyrsta leiknum – Sjáðu myndbandið

Baulað á stjörnuna í fyrsta leiknum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn að fá nóg og létu í sér heyra – ,,Drullaðu þér burt“

Stuðningsmenn að fá nóg og létu í sér heyra – ,,Drullaðu þér burt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagur fékk skell frá stórstjörnunum í Bandaríkjunum

Dagur fékk skell frá stórstjörnunum í Bandaríkjunum