fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Sagður vilja gríðarlega launahækkun og það gæti hjálpað Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 14:00

Alphonso Davies. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð bakvarðarins Alphonso Davies ku vera í hættu en það er þýski miðillinn Bild sem fjallar um málið.

Davies hefur lengi verið mikilvægur í bakverðinum hjá Bayern en hann er landsliðsmaður Kanada.

Samningur Davies rennur út 2025 en hann vill fá gríðarlega launahækkun ef hann á að framlengja samning sinn.

Davies hefur verið orðaður við Manchester United undanfarna mánuði en hann vill fá þrjár milljónir evra aukalega fyrir hvert einasta ár hjá Bayern.

Davies er orðinn 23 ára gamall og hefur spilað 19 leiki fyrir Bayern í öllum keppnum á tímabilinu.

Man Utd ku vera að fylgjast grant með gangi mála leikmannsins en óljóst er hvort hann nái samkomulagi við sitt núverandi félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu