fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
433Sport

Gleðifréttir fyrir stuðningsmenn Manchester United – Byrjaður að æfa eftir slæm meiðsli í júlí

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 20:21

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Amad Diallo er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa meiðst illa á hné í byrjun júlí á þessu ári.

Þetta hefur Manchester United staðfest en Diallo hefur spilað með liðinu undanfarin tvö ár.

Diallo var talinn gríðarlegt efni er hann var fenginn til Manchester en hann kostaði 40 milljónir evra og kom frá Atalanta.

Hingað til hefur vængmaðurinn aðeins spilað þrjá deildarleiki fyrir enska félagið og var lánaður til bæði Rangers og Sunderland.

Búist var við að Diallo myndi fá tækifæri með aðalliðinu á þessu tímabili en meiðslin komu í veg fyrir staðfestingu á því.

Diallo var frábær fyrir Sunderland á síðustu leiktíð á láni og skoraði 13 deildarmörk í 37 leikjum.

Hann er byrjaður að æfa með aðalliði Man Utd og eru líkur á því að hann verði hluti af leikmannahópnum síðar á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta væri byrjunarlið hans hjá Englandi á EM í sumar – Rashford í byrjunarliðinu

Þetta væri byrjunarlið hans hjá Englandi á EM í sumar – Rashford í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir United – Hojlund meiddur og verður frá næstu vikurnar

Áfall fyrir United – Hojlund meiddur og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrverandi leikmaður Everton dæmdur í lífstíðarfangelsi

Fyrrverandi leikmaður Everton dæmdur í lífstíðarfangelsi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ratcliffe sagður vilja selja þessa ellefu leikmenn í sumar

Ratcliffe sagður vilja selja þessa ellefu leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Varaformaður KSÍ tekur undir orð Margrétar um ábyrgð Guðna – „Stjórnarmenn og starfsmenn til margra ára hrökkluðust í burtu“

Varaformaður KSÍ tekur undir orð Margrétar um ábyrgð Guðna – „Stjórnarmenn og starfsmenn til margra ára hrökkluðust í burtu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa miklar áhyggjur af vini sínum sem er á vondum stað andlega – ,,Hann þarf að vera með krökkunum í annarri byggingu“

Hafa miklar áhyggjur af vini sínum sem er á vondum stað andlega – ,,Hann þarf að vera með krökkunum í annarri byggingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Ajax stálheppið í Noregi – Zagreb sló Betis úr leik

Sambandsdeildin: Ajax stálheppið í Noregi – Zagreb sló Betis úr leik
433Sport
Í gær

Fær 150 milljónir evra fyrir það eina að skrifa undir samninginn

Fær 150 milljónir evra fyrir það eina að skrifa undir samninginn
433Sport
Í gær

Sancho hefði betur hlustað á vin sinn – Skildi aldrei af hverju hann valdi United

Sancho hefði betur hlustað á vin sinn – Skildi aldrei af hverju hann valdi United