fbpx
Sunnudagur 03.mars 2024
433Sport

England: Bournemouth valtaði yfir Manchester United á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á gríðarlega óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Old Trafford, heimavelli Manchester United.

Man Utd fékk Bournemouth í heimsókn og fékk alvöru skell á heimavelli eftir flotta frammistöðu gegn Chelsea á dögunum.

Bournemouth hefur verið á góðu róli undanfarið og vann sannfærandi 3-0 útisigur á heimaliðinu í kvöld.

Bournemouth hefur nú ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum en sigur liðsins var í raun aldrei í hættu í þessari viðureign.

Fleiri leikir fóru fram en úrslit og markaskorara má sjá hér.

Manchester United 0 – 3 Bournemouth
0-1 Dominic Solanke(‘5)
0-2 Philip Billing(’68)
0-3 Marcos Senesi(’73)

Brighton 1 – 1 Burnley
0-1 Wilson Odobert(’45)
1-1 Simon Adingra(’77)

Sheffield United 1 – 0 Brentford
1-0 James Mcatee(’45)

Wolves 1 – 1 Nott. Forest
0-1 Harry Toffolo(’14)
1-1 Matheus Cunha(’32)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið: Allt trylltist þegar Nunez tryggði Liverpool dramatískan sigur

Sjáðu markið: Allt trylltist þegar Nunez tryggði Liverpool dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Nunez hetja Liverpool á síðustu sekúndunum – Chelsea bjargaði jafntefli

England: Nunez hetja Liverpool á síðustu sekúndunum – Chelsea bjargaði jafntefli
433Sport
Í gær

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur
433Sport
Í gær

Kom öllum á óvart er hann nefndi erfiðasta andstæðinginn

Kom öllum á óvart er hann nefndi erfiðasta andstæðinginn