fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Chelsea virðist hafa engar áhyggjur af FFP – Tilbúnir að gera hann að þeim dýrasta í sögu félagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 21:00

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea virðist hafa engar áhyggjur af FFP eða ‘Financial Fair Play’ og er tilbúið að borga félagsmet fyrir framherjann Victor Osimhen.

Frá þessu greinir Football Transfers en Todd Boehly, eigandi Chelsea, ku skoða það mikið að fá sóknarmanninn til félagsins 2024.

Chelsea er nú þegar undir rannsókn FFP vegna brot á fjárlögum en það virðist ekki ætla að hafa áhrif á kaupstefnu félagsins.

Mörg lið hafa sýnt Osimhen áhuga en hann leikur með Napoli og skoraði 26 mörk á síðasta tímabili er Napoli vann sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 33 ár.

Osimhen verður samningslaus árið 2025 en myndi samt sem áður kosta yfir 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar