fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Viðar sagður skoða mögulega heimkomu – Laus í Búlgaríu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 16:00

Viðar Örn Kjartansson í leik með landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson er sagður skoða það að koma heim til Íslands og spila hér á landi. Um þetta var rætt í Dr. Football í dag.

„Þetta hefur ekkert verið frábært síðustu ár,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Viðar er sagður hafa losað sig undan samningi við CSKA 1948 í Búlgaríu og gæti skoðað heimkomu.

Viðar hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2014 og leikið víða, meðal annars í Kína, Rússlandi og Grikklandi..

Viðar hefur leikið rúmlega 30 landsleiki fyrir Ísland en hann verður 34 ára gamall á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Í gær

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði