fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
433Sport

Myndband: Glæsilegur leikvangur í Liverpool að taka á sig mynd

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr heimavöllur Everton er heldur betur farinn að taka á sig mynd en hann á að verða klár seint á næsta ári.

Eins og flestir vita spilar Everton nú á Goodison Park en nýr heimavöllur félagsins verður hinn glæsilegasti.

Mun hann taka tæplega 53 þúsund manns í sæti og kostar bygging hans um 500 milljónir punda.

Hér að neðan má sjá myndband af stöðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlegið að ummælum stjórnarformannsins – ,,Mudryk er hæfileikaríkasti leikmaður heims“

Hlegið að ummælum stjórnarformannsins – ,,Mudryk er hæfileikaríkasti leikmaður heims“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann