fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Sagður hafa tjáð vinum sínum að brátt verði hann rekinn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Heckingbottom var rekinn sem stjóri Sheffield United í vikunni og nú gæti annar stjóri verið rekinn.

Heckingbottom var sá fyrsti til að missa starf sitt eftir hörmungar gengi Sheffield United það sem af er leiktíð.

Enskir miðlar hafa fjallað af kappi um að Steve Cooper verði sá næsti til að missa starf sitt en hann er stjóri Nottingham Forest.

Eftir að hafa tekið við Forest á miðju þarsíðasta tímabili og komið því upp um deild og haldið því uppi í úrvalsdeildinni í vor hefur Forest nú aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum. Er liðið í sextánda sæti og í bullandi fallhættu.

Samkvæmt Football Insider telur Cooper sjálfur að hann verði rekinn og hefur hann tilkynnt vinum sínum um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Manchester City vann grannaslaginn mjög sannfærandi

England: Manchester City vann grannaslaginn mjög sannfærandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baulað á stjörnuna í fyrsta leiknum – Sjáðu myndbandið

Baulað á stjörnuna í fyrsta leiknum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn að fá nóg og létu í sér heyra – ,,Drullaðu þér burt“

Stuðningsmenn að fá nóg og létu í sér heyra – ,,Drullaðu þér burt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagur fékk skell frá stórstjörnunum í Bandaríkjunum

Dagur fékk skell frá stórstjörnunum í Bandaríkjunum