fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Gary Neville brjálaður og veður í rotturnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United er brjálaður yfir því að enn á ný sé leki að koma úr klefanum hjá Manchester United þar sem á að grafa undan þjálfaranum.

Í vikunni birtust fréttir af því að 50 prósent leikmanna United vildi losna við Ten Hag úr starfinu.

Þetta hefur gerst með síðustu þjálfara sem hafa svo misst starfið eftir að hafa tapað klefanum, Neville hefur fengið nóg af svona fréttum.

„Ég hef verið linur við leikmennina í tólf mánuði og kennt eigendum félagsins um ömurlegt andrúmsloft í félaginu,“ segir Neville.

„En það versta sem getur gerst í fótbolta er þegar klefinn, leikmenn og þeirra umboðsmenn eru að leka í fjölmiðla og reyna þannig að grafa undan þjálfaranum og samherjum sínum.“

„Þetta er ófyrirgefanlegt, ég varð reiður þegar ég heyrði þetta núna. Þeir eru að reyna að láta reka þjálfarann á nýjan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Í gær

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“