fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum stórstjarna er nú að atvinnumaður í tölvuspili og gerir það gott

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Hernandez betur þekktur sem Chicharito var í mörg ár afar frambærilegur knattspyrnumaður. Hann lék lengi vel með Manchester United og gerði vel.

Framherjinn frá Mexíkó hafði undanfarin ár leikið með LA Galaxy en reif krossband í sumar og er hættur í fótbolta.

Chicharito hefur síðan þá orðið atvinnumaður í annari íþrótt en nú er hann í tölvuspili alla daga.

Chicharito spilar leikinn Call of Duty sem hefur verið virkilega vinsæll í mörg ár og þar virðist kappinn njóta sín í botn.

„Ég hef alltaf haft ástríðu fyrir tölvuspili, ég skrifaði undir hjá Complexity Stars og spila fyrir þá,“ segir Litla baunin frá Mexíkó.

Chicharito hefur verið duglegur að spila undanfarið og geta netverjar fylgst með honum leika sér á forritinu Twitch þar sem han spilar oft í beinni útsendingu.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina