fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
433Sport

Everton tók Newcastle og lék sér að þeim – Komnir úr fallsæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 21:33

Dwight McNeill fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle gerði ekki góða ferð í Guttagarð í kvöld þegar liðið heimsótti Everton sem sat í fallsæt.

Leikurinn var jafn og hvorugt liðið var að skapa sér mikið af færum en Everton nýtti sína sénsa.

Í síðari hálfleik var komið að Dwight McNeill að opna markareikninginn þegar hann kom Evertoní 1-0.

Abdoulaye Doucoure kom Everton svo í 2-0 og ljóst að liðið var að fara upp úr fallsæti.

Það var svo hinn geðugi Beto sem henti í þriðja markið í uppbótartíma og 3-0 sigur Everton staðreynd.

Everton fer í tíu stig en tíu stig voru tekin af liðinu á dögunum fyrir brot á reglum um fjármál.

Eftir góðan sigur á Manchester United um helgina tókst Newcastle ekki að halda taktinum gangandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og ÍTF senda frá sér yfirlýsingu – „Með virku og opnu samtali og samstarfi næst mestur árangur“

KSÍ og ÍTF senda frá sér yfirlýsingu – „Með virku og opnu samtali og samstarfi næst mestur árangur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjörsamlega magnað mark hjá Mason Greenwood um helgina

Sjáðu gjörsamlega magnað mark hjá Mason Greenwood um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og United voru bæði með mann á svæðinu um helgina – Skoraði tvö og gæti farið í sumar

Liverpool og United voru bæði með mann á svæðinu um helgina – Skoraði tvö og gæti farið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög óvænt tölfræði – Ten Hag er besti þjálfari í sögu United miðað við sigurhlutfall

Mjög óvænt tölfræði – Ten Hag er besti þjálfari í sögu United miðað við sigurhlutfall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári ræðir umdeilt atvik um helgina – „Er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök“

Eiður Smári ræðir umdeilt atvik um helgina – „Er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handtekinn eftir að hafa gert lítið úr þeim sem létust – Sjáðu myndbandið

Handtekinn eftir að hafa gert lítið úr þeim sem létust – Sjáðu myndbandið