fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Þetta er einn af þeim hlutum sem fær leikmenn United til að efast um Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reyndir leikmenn Manchester United efast um Erik ten Hag vegna þeirra leikmanna sem hann hefur fengið til félagsins, hafa þeir ekki náð að styrkja liðið mikið.

Ten Hag hefur eytt um 400 milljónum punda í leikmenn en þar má nefna Rasmus Hojlund á 72 milljónir punda, Antony á 82 milljónir punda og Mason Mount á 60 milljónir punda.

Andre Onana kostaði sitt þegar hann kom frá Inter í sumar og Wout Weghorst sem kom á láni í janúar eru á meðal þeirra sem nefndir eru.

Allt eru þetta leikmenn sem hafa litlu sem engu bætt við lið United en krísa virðist vera hjá United þessa dagana.

Ten Hag virðist vera valtur í sessi og sagði í fréttum í gær að allt að 50 prósent af klefanum hjá United búnir að missa trúna á Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“
433Sport
Í gær

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“