fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ten Hag rýfur þögnina um fjaðrafokið í fjölmiðlum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa verið háværir orðrómar um ósætti innan leikmannahóps Manchester United með stjórann Erik ten Hag. Hann og félagið segir fréttirnar ósannar og voru miðlar sem fjölluðu um þetta bannaðir frá blaðamannafundi liðsins í dag.

„Þeir hefðu átt að koma til okkar fyrst en ekki fara á bak við okkur og birta fréttir sem eru ósannar. Við eigum gott samband. Þeir geta komið til okkar og við ræðum hlutina,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundinum í aðdraganda leiksins gegn Chelsea annað kvöld.

„Auðvitað eru leikmenn í öllum liðum sem eru óánægðir með að vera ekki að spila. Þú þarft að bíða eftir að tækifærið komi.

Það er ekki ósætti í búningsklefanum. Það er mikið af orðrómum í gangi en við erum ekki truflaðir af þeim. Við erum á vegferð og að fara í rétta átt,“ sagði Ten Hag í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu