fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Strákarnir okkar spila tvo leiki á heimavelli Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 08:45

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Gvatemala og Hondúras í vináttulandsleikjum vestan hafs í janúar.

Liðið mætir Gvatemala þann 13. janúar og Hondúras fjórum dögum síðar.

Leikirnir eru utan hefðbundins FIFA glugga og mun íslenski hópurinn því aðallega samanstanda af leikmönnum sem spila á Norðurlöndunum.

Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída. Þar spila Lionel Messi og félagar í Inter Miami heimaleiki sína.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni