fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Sancho æfir eins og skepna og ætlar að troða sokk í Ten Hag í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror heldur því fram að Jadon Sancho sé að æfa eins og skepna þessa dagana. Ætlar hann sér að sanna ágæti sitt á nýju ári.

Sancho hefur hvorki fengið að æfa né spila með Manchester United síðan í september eftir að hafa lent í rifrildi við Erik ten Hag.

Ten Hag sakaði þá Sancho um leti á æfingum í viðtölum og kantmaðurinn svaraði fyrir sig.

Sancho neitaði svo að biðjast fsökunar og vegna þess vill Ten Hag hvorki leyfa honum að æfa eða spila með liðinu.

Mirror segir að Sancho ætli að vera klár í slaginn í janúar þegar hann getur yfirgefið United. Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að gluggi opnist fyrir hann hjá United, verði Ten Hag rekinn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“
433Sport
Í gær

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“