fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Orðaður við brottför frá Manchester United í janúar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 07:00

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 21 árs gamli Diallo gekk í raðir United frá Atalanta 2021 og kaupverðið gæti náð allt að 40 milljónum evra.

En hefur þó ekki náð að setja mark sitt á liðið og hefur einnig verið frá vegna meiðsla.

Á síðustu leiktíð var Diallo á láni hjá Sunderland í ensku B-deildinni og fór á kostum. Þar skoraði hann 14 mörk er liðið komst í umspil.

Diallo sneri aftur til United í sumar en hefur ekkert spilað vegna meiðsla.

Hann snýr þó aftur á nýju ári en gæti farið annað á láni á ný og kemur Sunderland til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Stokke

Breiðablik staðfestir komu Stokke
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“