fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Niðurlægjandi staðreynd fyrir Ronaldo og félaga

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 10:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikið fjallað um slaka mætingu á leiki í sádiarabísku deildinni á þessari leiktíð þrátt fyrir að haugur af stórstjörnum hafi mætt í deildina á árinu.

Þó svo að Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Neymar hafi mætt í deildina á árinu hefur mætingin á suma leiki verið hreint herfileg.

Enskir miðlar fjalla nú um að aðeins 264 hafi mætt á leik Al Riyadh og Hazm á föstudag. Spilað var á Prince Faisal bin Fahd leikvanginum sem tekur rúmlega 22 þúsund manns í sæti.

Þetta er þó ekki versta mætingin í Sádí á tímabilinu því aðeins 133 mættu á leik Al Riyadh gegn Al Okhdood.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baulað á stjörnuna í fyrsta leiknum – Sjáðu myndbandið

Baulað á stjörnuna í fyrsta leiknum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Enn gengur ekkert hjá Burnley

England: Enn gengur ekkert hjá Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þakkar fyrir stuðninginn eftir óhugnanleg skilaboð – Fékk morðhótanir eftir leikinn

Þakkar fyrir stuðninginn eftir óhugnanleg skilaboð – Fékk morðhótanir eftir leikinn
433Sport
Í gær

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“