fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Karólína Lea hetjan í sigri á Dönum – Fanney Inga mögnuð í fyrsta landsleik sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk 0 – 1 Ísland:
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (´77)

Íslenska kvennalandsliðið vann frækinn sigur á Dönum á útivelli í Þjóðadeildinni í kvöld, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði eina mark leiksins.

Fanney Inga Birkisdóttir byrjaði sinn fyrsta landsleik í marki Íslands og var mögnuð í rammanum.

Fanney var örugg í öllum aðgerðum og bjargaði íslenska liðinu oft á tíðum.

Það var svo þegar þrettán mínútur voru eftir af leiknum sem Karólína Lea skoraði eina mark leiksins.

Íslenska liðið endar í þriðja sæti riðilsins með níu stig en liðið vann Wales í tvígang og svo Dani í kvöld.

Íslenska liðið hafði fyrir leikinn tryggt sér sæti í umspili um að halda sér í deildinni og fara þeir leikir fram í lok febrúar á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa