fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Karólína Lea hetjan í sigri á Dönum – Fanney Inga mögnuð í fyrsta landsleik sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk 0 – 1 Ísland:
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (´77)

Íslenska kvennalandsliðið vann frækinn sigur á Dönum á útivelli í Þjóðadeildinni í kvöld, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði eina mark leiksins.

Fanney Inga Birkisdóttir byrjaði sinn fyrsta landsleik í marki Íslands og var mögnuð í rammanum.

Fanney var örugg í öllum aðgerðum og bjargaði íslenska liðinu oft á tíðum.

Það var svo þegar þrettán mínútur voru eftir af leiknum sem Karólína Lea skoraði eina mark leiksins.

Íslenska liðið endar í þriðja sæti riðilsins með níu stig en liðið vann Wales í tvígang og svo Dani í kvöld.

Íslenska liðið hafði fyrir leikinn tryggt sér sæti í umspili um að halda sér í deildinni og fara þeir leikir fram í lok febrúar á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Í gær

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni