fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Búið að ákæra Manchester City

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 17:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið ákært af enska knattspyrnusambandinu vegna viðbragða leikmanna við dómi Simon Hooper í 3-3 jafntefli liðsins við Tottenham í gær.

Atvik undir lok leiksins er afar umdeilt. Brotið var á Erling Haaland framherja City sem stóð strax upp og sendi Jack Grealish í gegn.

Hooper ætlaði að dæma brot en hætti við, þegar hann sá svo boltann fara í gegnum vörn Tottenham tók hann aftur upp flautuna og dæmdi brot. Jack Grealish var þá að sleppa einn í gegnum vörn Tottenham þegar Hooper flautaði.

Leikmenn City gjörsamlega brjáluðust og hefur City verið ákært fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum. Félagið hefur til 7. desember til að svara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“

Segir að Osimhen vilji koma til félagsins – ,,Vill feta í mín fótspor“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli

Ítalía: Allt stefnir í að Inter verði meistari – Juventus tapaði gegn Napoli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Stokke

Breiðablik staðfestir komu Stokke
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“

Gefur í skyn að hann muni spila með Messi á ný – ,,Ef hann er ánægður þá er ég ánægður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“