fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Breiðablik og Ingó Veðurguð gefa út nýtt lag – „Það er gott að búa í Kópavogi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 18:30

Ingólfur Þórarinsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og tónlistarmaðurinn vinsæli, Ingólfur Þórarinsson gáfu út lag á dögunum sem birt var á Spotify.

Það er Alda Music sem gefur lagið út en Breiðablik og Ingólfur eru skráðir höfundar lagsins sem birt var á Spotify í síðustu viku.

Lagið hefur verið til í einhvern tíma og heyrst óma á Kópavogsvelli undanfarið ár þar sem ungir sem aldnir hafa sungið með.

Mynd/Helgi Viðar

Breiðablik rekur stærstu knattspyrnudeild landsins en félagið hefur gefið út nokkur stuðningsmannalög.

Lagið sem Ingólfur samdi fyrir félagið heitir „Það er gott að búa í Kópavogi“ og vitnar þar með í orð Gunnars Birgissonar, fyrrum bæjarstjóra Kópavogs.

Lagið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Milan lætur Pioli fara og eru að taka þjálfarann af Hákoni

Milan lætur Pioli fara og eru að taka þjálfarann af Hákoni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað

Manchester United mun reka Ten Hag sama hvað
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta