fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Breiðablik og Ingó Veðurguð gefa út nýtt lag – „Það er gott að búa í Kópavogi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 18:30

Ingólfur Þórarinsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og tónlistarmaðurinn vinsæli, Ingólfur Þórarinsson gáfu út lag á dögunum sem birt var á Spotify.

Það er Alda Music sem gefur lagið út en Breiðablik og Ingólfur eru skráðir höfundar lagsins sem birt var á Spotify í síðustu viku.

Lagið hefur verið til í einhvern tíma og heyrst óma á Kópavogsvelli undanfarið ár þar sem ungir sem aldnir hafa sungið með.

Mynd/Helgi Viðar

Breiðablik rekur stærstu knattspyrnudeild landsins en félagið hefur gefið út nokkur stuðningsmannalög.

Lagið sem Ingólfur samdi fyrir félagið heitir „Það er gott að búa í Kópavogi“ og vitnar þar með í orð Gunnars Birgissonar, fyrrum bæjarstjóra Kópavogs.

Lagið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur fyrir rasísk ummæli í garð félaga síns: Baðst afsökunar opinberlega – ,,Virkilega lélegur brandari“

Harðlega gagnrýndur fyrir rasísk ummæli í garð félaga síns: Baðst afsökunar opinberlega – ,,Virkilega lélegur brandari“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dusseldorf búið að kaupa Ísak

Dusseldorf búið að kaupa Ísak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Í gær

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar