fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433

Útskýrir af hverju hlutirnir gengu ekki upp hjá undrabarninu – ,,Hann varð þreyttur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, er nokkuð viss um af hverju Joao Felix náði ekki að sýna sínar bestu hliðar hjá félaginu.

Felix var fenginn til Atletico árið 2019 frá Benfica en samband hans og Diego Simeone, stjóra liðsins, hefur ekki verið gott í dágóðan tíma.

Felix spilar í dag fyrir Barcelona á Spáni en hann var líka lánaður til Chelsea á síðustu leiktíð.

Atletico hefur lengi spilað ansi varnarsinnaðan bolta sem hentaði ekki stráknum frá Portúgal og segir Griezmann að Felix hafi að lokum fengið nóg af leikstíl liðsins.

,,Þegar þú kemur hingað þá veistu í raun hvernig þjálfarinn er, hvernig liðið er, þú verður að aðlagast því og ef ekki þá munu hlutirnir ekki ganga upp,“ sagði Griezmann.

,,Þú þarft að vera í sama gæðaflokki allan tímann en það kom tími þar sem hann varð þreyttur, hann sá sjálfan sig ekki hér og vildi leita í annan möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts