fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
433Sport

Staðfestir að draumur sonar síns sé að spila á Bernabeu – ,,Í þessari fjölskyldu eru allir stuðningsmenn Real nema ég“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að vængmaðurinn öflugi Khvicha Kvaratskhelia endi á því að spila fyrir stórlið Real Madrid einn daginn.

Frá þessu greinir faðir leikmannsins, Badri Kvaratskhelia, en hann er einnig umboðsmaður sonar síns.

Um er að ræða gríðarlega eftirsóttan vængmann en hann hefur gert það gott hjá Napoli á Ítalíu í um tvö ár.

Þessi frábæri landsliðsmaður Georgíu spilaði gegn Real Madrid í vikunni og fékk að upplifa þann draum að leika á Santiago Bernabeu.

,,Fyrir Khvicha að spila gegn Real Madrid var mjög sérstakt, hann átti sér alltaf draum að spila fyrir Real og ég er sannfærður um að sá draumur sé enn á lífi,“ sagði Badri.

,,Í þessari fjölskyldu eru allir stuðningsmenn Real Madrid – fyrir utan mig. Þetta var mjög sérstakt einvígi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og ÍTF senda frá sér yfirlýsingu – „Með virku og opnu samtali og samstarfi næst mestur árangur“

KSÍ og ÍTF senda frá sér yfirlýsingu – „Með virku og opnu samtali og samstarfi næst mestur árangur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og United voru bæði með mann á svæðinu um helgina – Skoraði tvö og gæti farið í sumar

Liverpool og United voru bæði með mann á svæðinu um helgina – Skoraði tvö og gæti farið í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiður Smári ræðir umdeilt atvik um helgina – „Er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök“

Eiður Smári ræðir umdeilt atvik um helgina – „Er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök“