fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
433Sport

,,Erik ten Hag hafði enga trú á mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Alvaro Fernandez segir að Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hafi haft litla sem enga trú á sér í sumar.

Fernandez var lánaður til Granada í sumarglugganum en hann gerði sér vonir um að leika með aðalliði United á tímabilinu.

Um er að ræða vinstri bakvörð sem var hluti af liði United á undirbúningstímabilinu en var svo losaður tímabundið í sumar.

Fernandez er 20 ára gamall og kemur frá Spáni en hann hefur leikið sex deildarleiki fyrir Granada á þessu tímabili.

,,Hvaða skilaboð fékk ég frá Manchester United? Að ég ætti að fara annað á láni,“ sagði Fernandez.

,,Ten Hag hafði enga trú á mér, ég þurfti að fara annað til að öðlast reynslu en við sjáum hvað gerist í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlegið að ummælum stjórnarformannsins – ,,Mudryk er hæfileikaríkasti leikmaður heims“

Hlegið að ummælum stjórnarformannsins – ,,Mudryk er hæfileikaríkasti leikmaður heims“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1

Eitt af fyrstu verkum Þorvaldar var að skrifa undir við N1
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann

Ten Hag er enn brjálaður út í Rashford og nennir varla að tala við hann