fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
433Sport

Age eftir dráttinn á EM: ,,Enn langt í að við komumst þangað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 18:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Ísland mætir ef liðið fer alla leið í lokakeppni EM sem hefst í Þýskalandi á næsta ári.

Ísland er á leiðinni í umspil í gegnum Þjóðadeildina og þarf að vinna Ísrael í fyrstu umferð og mætir svo annað hvort Bosníu eða Úkraínu.

Ísland myndi fá ansi þægilegan riðil ef farið er alla leið í lokakeppnina en dregið var í riðlana í dag.

Andstæðingar Íslands yrðu Rúmenía, Slóvakía og Belgía og myndum við leika í E riðli að þessu sinni.

Age Hareide, landsliðsþjálfari, hafði þetta að segja eftir dráttinn í dag.

,,Auðvitað er þetta mjög áhugavert og gefur okkur kleift á að plana fram í tímann, við vitum hvar við myndum spila og gegn hvaða liðum,“ sagði Age.

,,Við erum hins vegar ekki komin þangað, það er enn langt í að við komumst í lokakeppnina svo ég vil ekki tjá mig um dráttinn.“

,,Það eina sem við einbeitum okkur að er umspilið í mars, það er það eina sem skiptir máli og við þurfum að gera vel gegn Ísrael.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfti að halda aftur af Joe Hart sem brjálaðist í gær – Myndband

Þurfti að halda aftur af Joe Hart sem brjálaðist í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka

Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að þetta séu leikirnir sem munu ákveða framtíð Ten Hag hjá United

Fullyrðir að þetta séu leikirnir sem munu ákveða framtíð Ten Hag hjá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“
433Sport
Í gær

Manchester United ekki tapað á sama hátt síðan 2014

Manchester United ekki tapað á sama hátt síðan 2014
433Sport
Í gær

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma