fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, gerðu sér glaðan dag í gær og sýndi sá síðarnefndi frá því á Instagram.

Fóru þeir félagar til að mynda í „Mega Zipline“ í Hveragerði sem er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi.

Eiður var vægast sagt stressaður fyrir ferðina, eins og sjá má á myndbandinu hér neðst. „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186,“ sagði fótboltagoðsögnin og hafði Sveppi gaman að.

Fóru þeir félagar einnig í hressandi bílferð, en myndband af ævintýrum þeirra er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli
Hide picture