fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Pogba í sárum eftir ummæli frá gömlum vini

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 21:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba fyrrum miðjumaður Manchester United er sagður ósáttur og svekktur með það að Nemanja Matic hafi verið að ræða hann.

Matic og Pogba voru samherjar hjá United en Matic sendi pillu á Pogba í síðustu viku.

Matic var í viðtali og ræddi það að Pogba og Jadon Sancho hafi mjög reglulega mætt of seint á æfingar.

Pogba er sagður sár út í Matic fyrir þessi ummæli, hann hafi litið á Matic sem vin sinn.

Pogba er í holu þessa dagana eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Ítalíu og er farið fram á að hann verði dæmdur í fjögurra ára bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina