fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
433Sport

Kaupin á Mason Mount urðu til þess að United hafði ekki efni á Kane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount miðjumaður Manchester United var keyptur til félagsins á 55 milljónir punda í sumar.

Mount kom frá Chelsea en Erik ten Hag setti það í forgang að kaupa Mount í sumar.

Kaupin á Mount urðu hins vegar til þess að United hafði ekki efni á Harry Kane í sumar. Daily Mail heldur þessu fram.

United hafði áhuga á Kane en hann fór að lokum til Bayern fyrir tæpar 100 milljónir punda. United átti þá peninga ekki til.

Þess í stað fór félagið og keypti Rasmus Hojlund á um 60 milljónir punda en danski framherjinn hefur ekki enn skorað í ensku deildinni.

Kane hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi og hefði líklega styrkt lið United ansi mikið.

Mount hefur ekkert lagt til málanna á Old Trafford og verið mikið meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli