fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
433Sport

Hluti stjórnar sagður hafa sagt af sér – Fengu ekki að ráða Óla Kristjáns til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 14:30

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ósætti hefur verið innan raða HK eftir að félagið fékk það ekki í gegn að ráða Ólaf Kristjánsson sem yfirmann knattspyrnumála.

Hluti af stjórn knattspyrnudeildar vildi ráða Ólaf til starfa í haust en fékk það ekki í gegn. Hefur því hluti stjórnar sagt af sér.

Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

„Maður er að heyra að við séum blankir, það eru stjórnarmenn farnir út af því að þeir fengu ekki að ráða Óla Kristjáns,“ segir Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football og stuðningsmaður HK.

Ólafur var laus og klár í slaginn efir að hafa látið af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik. Hann tók að lokum við þjálfun Þróttar í Bestu deild karla

„Það var dramatík,“ sagði Hjörvar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli