fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 09:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er kominn með nóg af fréttunum í kringum Jadon Sancho og leitar leiða til að losa hann.

Sancho hefur ekki mátt koma nálægt aðalliði United unfanfarna mánuði eftir uppþot hans og Ten Hag á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir tap gegn Arsenal snemma á leiktíðinni.

Það eru því allar líkur á að Englendingurinn ungi sé á förum og hefur hans fyrrum félag Dortmund verið nefnt til sögunnar, en þaðan kom Sancho til United á 73 milljónir punda sumarið 2021.

Nú segir Sport á Spáni hins vegar frá því að United vilji fá Raphinha frá Barcelona og nota Sancho til þess.

Samkvæmt miðlinum hyggst United bjóða Sancho til Barcelona fyrir Raphinha.

Raphinha hefur skorað tvö mörk og lagt upp fimm á þessari leiktíð með Barcelona en hann hefur komið við sögu í 15 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli