fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, er búinn að hringja í varnarmanninn Ronald Araujo og vill fá hann til þýska félagsins.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Florian Plettenberg en Araujo gæti verið á förum frá Barcelona á næsta ári.

Tuchel er sagður vera gríðarlegur aðdáandi leikmannsins og telur hann smellpassa inn í byrjunarlið Bayern.

Samkvæmt Plettenberg þá hringdi Tuchel í Araujo á föstudag og reyndi að sannfæra miðvörðinn í að færa sig um set.

Það vantar ekki upp á miðverðina hjá Bayern en Kim Min-jae, Matthijs de Ligt og Dayot Upamecano eru allir í röðum félagsins.

Araujo er 24 ára gamall og er landsliðsmaður Úrúgvæ en hann hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye