fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, er búinn að hringja í varnarmanninn Ronald Araujo og vill fá hann til þýska félagsins.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Florian Plettenberg en Araujo gæti verið á förum frá Barcelona á næsta ári.

Tuchel er sagður vera gríðarlegur aðdáandi leikmannsins og telur hann smellpassa inn í byrjunarlið Bayern.

Samkvæmt Plettenberg þá hringdi Tuchel í Araujo á föstudag og reyndi að sannfæra miðvörðinn í að færa sig um set.

Það vantar ekki upp á miðverðina hjá Bayern en Kim Min-jae, Matthijs de Ligt og Dayot Upamecano eru allir í röðum félagsins.

Araujo er 24 ára gamall og er landsliðsmaður Úrúgvæ en hann hefur leikið 13 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu

United skoðar ungan sóknarmann vegna meiðsla Dorgu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling riftir við Chelsea og fær væna summu í sinn vasa

Sterling riftir við Chelsea og fær væna summu í sinn vasa
433Sport
Í gær

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir
433Sport
Í gær

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“