fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Mourinho líklega á leið í bann eftir þessi ummæli – ,,Ég hef áhyggjur af honum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, er líklega á leið í enn eitt leikbannið en hann hefur lent í nokkrum á sínum ferli.

Mourinho var gríðarlega óánægður með dómarann Matteo Marcenaro er lið hans spilaði við Sassuolo um síðustu helgi.

Mourinho var harðorður í garð Mercenaro eftir leikinn en Roma tókst að vinna 2-1 útisigur og er í fjórða sæti deildarinnar.

Samkvæmt La Gazzetta dello Sport er útlit fyrir að Mourinho verði refsað fyrir ummælin sem hann lét falla eftir lokaflautið.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá hef ég áhyggjur af þessum dómara,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi.

,,Við höfum fengið þennan dómara þrisvar sinnum og ég er sannfærður um að hann sé ekki tilbúinn tillfinningalega séð að starfa á þessu stigi.“

Mourinho verður líklega dæmdur í tíu daga bann en missir af aðeins einum deildarleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli