fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að spyrjast fyrir um framherjann Sehrou Guirassy sem leikur með Stuttgart í Þýskalandi.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Florien Plettenberg en Guirassy hefur vakið verulega athygli á þessu tímabili.

United er ekki eina stórliðið sem horfir til Guirassy sem gæti verið fáanlegur fyrir aðeins 20 milljónir evra.

Framherjinn hefur skorað 16 deildarmörk á tímabilinu fyrir Stuttgart sem er tveimur mörkum minna en Harry Kane sem er á toppnum.

United hefur áhyggjur af stöðu mála í fremstu víglínu en Rasmus Hojlund hefur enn ekki skorað deildarmark eftir að hafa komioð í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli