fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, viðurkennir að liðið hafi ekki sýnt Bournemouth nógu mikla virðingu í gær.

United spilaði vel í miðri viku í leik gegn Chelsea og vann þar 2-1 sigur en allt annað var í boði í leik helgarinnar.

Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 útisigur á Old Trafford og áttu heimamenn í raun ekkert skilið í viðureigninni.

,,Það vantaði upp á svo mikið í dag og við náðum í engin úrslit. Allt var á lægra stigi en í leiknum fyrir það,“ sagði Fernandes.

,,Bournemouth er gríðarlega aggressíft lið og vilja sækja að þínu marki, þeir pressa og þú heldur að þetta verði auðvelt og þá færðu þessi úrslit.“

,,Ekkert gekk upp, við vorum ekki að skapa neitt, hreyfingin var engin og við vorum of seinir inn í boxið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna