fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fernandes hreinskilinn eftir skelfilegt tap: ,,Þú heldur að þetta verði auðvelt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, viðurkennir að liðið hafi ekki sýnt Bournemouth nógu mikla virðingu í gær.

United spilaði vel í miðri viku í leik gegn Chelsea og vann þar 2-1 sigur en allt annað var í boði í leik helgarinnar.

Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 útisigur á Old Trafford og áttu heimamenn í raun ekkert skilið í viðureigninni.

,,Það vantaði upp á svo mikið í dag og við náðum í engin úrslit. Allt var á lægra stigi en í leiknum fyrir það,“ sagði Fernandes.

,,Bournemouth er gríðarlega aggressíft lið og vilja sækja að þínu marki, þeir pressa og þú heldur að þetta verði auðvelt og þá færðu þessi úrslit.“

,,Ekkert gekk upp, við vorum ekki að skapa neitt, hreyfingin var engin og við vorum of seinir inn í boxið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Í gær

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“