fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gleymdi að banna varnarmanninum Eric Garcia að mæta sínu eigin félagi eftir að hafa skrifað undir hjá Girona í sumar.

Xavi, stjóri liðsins, staðfestir þessar fregnir en Garcia hefur undanfarin tvö ár leikið með spænska stórliðinu.

Xavi hafði ekki áhuga á að nota Garcia á þessu tímabili og var hann í kjölfarið lánaður til Girona þar sem hann hefur leikið 12 leiki og skorað eitt mark.

Girona er óvænt að berjast á toppnum í spænsku deildinni en Garcia má spila gegn sínu eigin félagi sem er ekki algengt fyrir leikmenn á láni.

Skiptin tóku mjög stuttan tíma og náði Barcelona ekki að bæta við þeirri klásúlu að Garcia mætti ekki spila gegn eigin félagi.

Þessi tvö lið mætast í kvöld en flautað er til leiks klukkan 20:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er Ronaldo að leggja skóna á hilluna? – Ummæli unnustu hans vekja athygli

Er Ronaldo að leggja skóna á hilluna? – Ummæli unnustu hans vekja athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrðir að þetta séu leikirnir sem munu ákveða framtíð Ten Hag hjá United

Fullyrðir að þetta séu leikirnir sem munu ákveða framtíð Ten Hag hjá United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu í gær – Stjörnuleikmaður í Manchester slagnum boraði í nefið og borðaði horið

Fáir tóku eftir þessu í gær – Stjörnuleikmaður í Manchester slagnum boraði í nefið og borðaði horið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United ekki tapað á sama hátt síðan 2014

Manchester United ekki tapað á sama hátt síðan 2014
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur

Einkunnirnar úr grannaslagnum – Foden bestur
433Sport
Í gær

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni