fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
433Sport

Stórleikir helgarinnar í hættu?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leikjum í skoska boltanum og í FA Bikarnum vegna veðurs á Bretlandi um helgina. Leikir í úrvalsdeildinni gætu verið í hættu samkvæmt enskum miðlum.

Þremur leikjum í skosku B-deildinni og leik Crewe og Bristol Rovers í FA Bikarnum hefur verið frestað.

Miklum kulda er spáð um helgina á Bretlandseyjum og fer frost niður í 10 gráður.

Þó vellir í ensku úrvalsdeildinni séu upphitaðir og þoli nokkurn kulda eru áhyggjur uppi af ferðalögum stuðningsmanna, þar á meðal í stórleikjunum á milli Manchester City og Tottenham og Newcastle og Manchester United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lengjubikarinn: Víkingar björguðu stigi í blálokin

Lengjubikarinn: Víkingar björguðu stigi í blálokin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætti vegna hjartavandamála og þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Þyrfti að fara í margar ítarlegar skoðanir“

Hætti vegna hjartavandamála og þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Þyrfti að fara í margar ítarlegar skoðanir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Gea loksins að snúa aftur?

De Gea loksins að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool þarf að opna veskið fyrir De Zerbi

Liverpool þarf að opna veskið fyrir De Zerbi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón mætti með áfengismæli á svæðið – Svona lýsa Bretarnir þessum stórkostlega karakter

Guðjón mætti með áfengismæli á svæðið – Svona lýsa Bretarnir þessum stórkostlega karakter
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 milljónir punda sem United hefur eytt í leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Fulham

500 milljónir punda sem United hefur eytt í leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Fulham
433Sport
Í gær

Þjóðþekktur Egypti með sleggju – Salah fer frá Liverpool og er búinn að skrifa undir í Sádí

Þjóðþekktur Egypti með sleggju – Salah fer frá Liverpool og er búinn að skrifa undir í Sádí
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi og félagar í áfalli – Liðsfélagi þeirra í öndunarvél og læknar reyna sitt besta

Sverrir Ingi og félagar í áfalli – Liðsfélagi þeirra í öndunarvél og læknar reyna sitt besta