fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Onana skoðar að mæta ekki í landsliðið – Gæti fengið bann frá því að spila með United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Manchester United er að skoða það að mæta ekki í Afríkukeppnina með landsliði sínu Kamerún.

Onana snéri aftur í landsliðið í haust en hann yfirgaf landsliðið á HM í Katar vegna ósættis við þjálfara sinn.

Onana hefur átt ansi marga slaka leiki með United eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Segja enskir miðlar að hann skoði það nú að einbeita sér að félagsliði sínu og sleppa Afríkukeppninni.

Ef Kamerún velur hann hins vegar í hóp sinn, þá getur FIFA sett Onana í bann ef hann neitar að mæta í mótið.

Onana kom til United frá Inter í sumar en hann hefur verið ansi mistækur og þá sérstaklega í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli