fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Sérfræðingarnir sammála um að United eigi að henda þessum átta leikmönnum í ruslið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 10:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, Ian Wright, Roy Keane og Gary Neville eru sammála um að Manchester United eigi að selja átta leikmenn.

Þeir setja allir spurningamerki við Andre Onana en eru allir sammála um að Victor Lindelöf eigi að fara frá félaginu.

Þeir eru allir á því að Jadon Sancho og Antony verði að fara frá félaginu.

Sofyan Amrabat, Christian Eriksen, Jonny Evans og Raphael Varane ættu allir að fara samkvæmt sérfræðingunum.

Þeir voru beðnir um að skoða leikmannahóp United og þeir vilja Anthony Martial burt frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Edda segir ódýrt að kenna Vöndu um mikið tap á rekstri – „Ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu“

Edda segir ódýrt að kenna Vöndu um mikið tap á rekstri – „Ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kante kom öllum á óvart með þessu marki í gær

Kante kom öllum á óvart með þessu marki í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er að gera ótrúlegustu hluti 90 ára gamall: Sá elsti í Evrópu – ,,Þeir kalla mig Ninja“

Er að gera ótrúlegustu hluti 90 ára gamall: Sá elsti í Evrópu – ,,Þeir kalla mig Ninja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varð dýrasti leikmaður sögunnar í vetur – Útlitið ekki bjart aðeins tveimur vikum seinna

Varð dýrasti leikmaður sögunnar í vetur – Útlitið ekki bjart aðeins tveimur vikum seinna
433Sport
Í gær

U17 tapaði gegn Finnlandi – Gils skoraði aftur

U17 tapaði gegn Finnlandi – Gils skoraði aftur
433Sport
Í gær

Næsta stjarna Liverpool er að koma upp úr starfinu – Er sonur fyrrum leikmanns

Næsta stjarna Liverpool er að koma upp úr starfinu – Er sonur fyrrum leikmanns