fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

23 ára og loks með bílpróf – Millinafn hans kom fólki í opna skjöldu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, 23 ára gamall leikmaður Manchester City er nú kominn með bílpróf. Hann hafði ekki nennt að taka prófið en ákvað að skella sér í það.

Foden hefur verið með bílstjóra sem hefur keyrt sér en núna getur hann farið að keyra sjálfur.

Foden birti mynd af þessu á Instagram en þar kom fram millinafn hans sem enginn vissi af.

Foden er meeð millinafnið Walter en hann hefur verið lykilmaður hjá City í mörg ár.

Foden þénar tugi milljóna í hverri viku og getur því farið að versla sér flotta bíla á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“
433Sport
Í gær

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“