fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Saksóknari hefur sett fram kröfu sína og vill þungan dóm

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltaferill Paul Pogba gæti verið á enda ef saksóknari á Ítalíu fær kröfu sína í gegn. Krefst hann þess að Pogba fái fjögurra ára bann frá leiknum.

Pogba féll á lyfjaprófi eftir leik með Juventus í lok ágúst og hefur síðan þá ekkert spilað.

Pogba var tekinn í lyfjapróf eftir leik Juventus og Udinese þann 20 ágúst.

Pogba var ónotaður varamaður í leiknum en gríðarlegt magn af testósterón var í líkama hans og mældist það í prófinu.

Pogba snéri aftur til Juventus fyrir 18 mánuðum og hefur endurkoma hans verið afar misheppnuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
433Sport
Í gær

Opinbera stórfurðulega ástæðu þess að Ederson vill fara frá City

Opinbera stórfurðulega ástæðu þess að Ederson vill fara frá City
433Sport
Í gær

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“