fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Óvænt að framlengja við Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 17:00

Takehiro Tomiyasu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn einn leikmaðurinn er að skrifa undir nýjan samning við Arsenal og er það mögulega óvænt nafn.

Um er að ræða Takehiro Tomiyasu en hann ku vera í samningaviðræðum við Arsenal um framlengingu.

Tomiyasu hefur ekki náð að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður í London og rennur samningur hans út 2025.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er þó mjög hrifinn af Tomiyasu og vill halda leikmanninum til lengri tíma – jafnvel þó hann fái ekki að byrja alla leiki.

Athletic segir að samkomulag muni nást og að samningur Tomiyasu muni endast til 2026 frekar en 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur