fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Manchester United telur félaga Alberts fullkominn fyrir sig – Fá svakalega samkeppni um hann

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 20:30

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur mikinn áhuga á miðverðinum Radu Dragusin hjá Genoa.

Fjölmiðlar í heimalandi hans, Rúmeníu, segja frá þessu en Dragusin er liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa.

Dragusin er aðeins 21 árs gamall og er afar eftirsóttur. United telur hann fullkominn fyrir sig í vörnina en Barcelona, AC Milan og ensku liðin Arsenal, Tottenham og Newcastle hafa öll áhuga einnig.

Dragusin er samningsbundinn Genoa til 2027 en hann skrifaði nýverið undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjónabandið sagt hanga á bláþræði: Allar brúðkaupsmyndirnar horfnar – ,,Ekki gera okkur þetta!“

Hjónabandið sagt hanga á bláþræði: Allar brúðkaupsmyndirnar horfnar – ,,Ekki gera okkur þetta!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var nálægt því að semja við Manchester United en er þakklátur í dag – ,,Besta ákvörðun sem ég hef tekið“

Var nálægt því að semja við Manchester United en er þakklátur í dag – ,,Besta ákvörðun sem ég hef tekið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City

Sjáðu stórkostlegt mark Rashford gegn City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur nú spilað þúsund leiki í meistaraflokki – Magnaður árangur

Hefur nú spilað þúsund leiki í meistaraflokki – Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“

Tjáir sig eftir gríðarlega umdeildan brottrekstur andstæðings – ,,Kannski var þetta ekki einu sinni spjald“
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður ómyrkur í máli – „Afhjúpa sig sem þeir verstu í álfunni“

Hörður ómyrkur í máli – „Afhjúpa sig sem þeir verstu í álfunni“