fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Gera grín að Havertz eftir helgina – Hvað var hann að spá?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að sjálfstraustið hjá Kai Havertz leikmanni Arsenal er ekkert sérstakt þessa dagana, hann er í vandræðum hjá nýju félagi.

Arsenal borgaði 65 milljónir punda fyrir Havertz í sumar þegar hann kom frá Chelsea.

Havertz var í þýska landsliðinu um helgina þegar liðið mætti Tyrklandi í æfingaleik í Berlín.

Havertz sem spilaði sem vinstri bakvörður átti misjafnan dag í 3-2 tapi en hann skoraði fyrsta mark leiksins.

Frammistaða Havertz var hins vegar ekki góð og eitt myndband af honum vekur sérstaka athygli netverja.

Þar fær Havertz boltann út við hliðarlínu og ákveður bara að koma honum úr leik. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson