fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Er afar óvænt sagður á blaði Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er heldur óvænt sagt á eftir Timo Werner, leikmanni RB Leipzig.

Það er spænski miðillinn Sport sem segir frá þessu en Real Madrid er heldur þunnskipað fram á við.

Ekki bætti úr skák að Vinicius Jr er meiddur og því skoðar félagið að fá til sín sóknarmann.

Werner gekk í raðir RB Leipzig á ný fyrir síðustu leiktíð eftir fremur misheppnaða dvöl hjá Chelsea.

Sóknarmaðurinn hefur hins vegar lítið spilað á þessari leiktíð og gæti því hugsað sér til hreyfings.

Það verður áhugavert að sjá hvað verður en samkvæmt nýjustu fréttum hefur Real Madrid áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Í gær

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar