fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Maldini næstur til Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 13:00

Paolo Maldini.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru breytingar að eiga sér stað hjá Sádi arabíska félaginu Al-Ittihad sem er með stórstjörnur innanborðs.

Nuno Espirito Santo var rekinn úr starfi sem þjálfari félagsins á dögunum þar sem liðið er 11 stigum á eftir toppliði Al-Hilal eftir 13 leiki.

Al Ittihad er að horfa fram veginn og vill fá inn reynslumikla menn eins og ítölsku goðsögnina Paolo Maldini.

Maldini gerði garðinn frægan sem leikmaður AC Milan en Al Ittihad reynir nú að ráða hann inn sem yfirmann knattspyrnumála.

Maldini er atvinnulaus þessa stundina en hann var síðast yfirmaður knattspyrnumála Milan en var rekinn í sumar eftir breytingar hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“