fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn öflugi Callum Wilson hefur þurft að draga sig úr enska landsliðshópnum fyrir komandi verkefni.

Wilson fékk kallið í enska landsliðshópinn en liðið mun spila við Möltu og Norður Makedóníu á næstunni.

Því miður fyrir Wilson koma meiðsli í veg fyrir þátttöku en hann meiddist í Meistaradeildinni í vikunni.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að Wilson verði frá í allavega nokkrar vikur.

Möguleiki er á að Wilson verði klár fyrir næsta leik Newcastle gegn Chelsea þann 25. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing