fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Klopp verulega pirraður á blaðamannafundi í gær – Þetta er ástæðan fyrir því

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var ekki í miklu stuði eftir tap Liverpool gegn Toulouse í gær.

Liðin mættust í riðlakeppni Evrópueildarinnar og fór franska liðið með 3-2 sigur af hólmi á heimavelli sínum.

Eftir leik mætti Klopp á blaðamannafund en varð verulega pirraður yfir látunum þar inni. Heyrðist lítið í honum fyrir fagnaðarlátunum í stuðningsmönnum Toulouse.

Daily Mail segir svo frá því í dag að pirringurinn hafi líka verið því blaðamannafundurinn var haldinn í tjaldi hinum megin við götuna frá vellinum og þurfti Klopp og blaðamenn að fara í gegnum þvögu stuðningsmanna til að komast þangað.

Þá voru lætin mikil sem fyrr segir.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“