fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Opinberar hvað Arteta sagði við leikmenn fyrir sigurinn í gærkvöldi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, segir að stjóri liðsins Mikel Arteta hafi verið með skýr skilaboð fyrir leik liðsins gegn Sevilla í Meistaradeildinni í gær.

Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur og kom sér vel fyrir á toppi B-riðils. Stefnir allt í að liðið fari áfram í 16-liða úrslit.

Skytturnar höfðu þó átt erfiða daga fram að leik en þeim var skellt af West Ham í deildabikarnum í síðustu viku og töpuðu 1-0 gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

„Við erum Arsenal og við megum ekki tapa þremur leikjum í röð,“ sagði Rice eftir leik.

„Arteta var mjög skýr með það fyrir leik. Þess vegna héldum við alltaf áfram og kláruðum dæmið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing