fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ömurleg upplifun flugfarþega: Eftir mikla seinkun var fluginu aflýst og þeim vísað frá – Fólkið trúði vart eigin augum er það sá svo þessa menn stíga um borð í þeirra stað

433
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegum flugfélagsins Iberia var brugðið á sunnudaginn var þegar flugi þeirra var aflýst og leikmenn spænska knattspyrnuliðsins Sevilla stigu um borð í þeirra stað.

Sevilla hafði fyrr um daginn gert 1-1 jafntefli við Celta Vigo á útivelli og var að fara að fljúga aftur til suðurhluta Spánar.

Farþegarnir áttu að fljúga til Madrídar en þess í stað var fluginu aflýst, leikmönnum Sevilla hleypt inn í vélina og henni flogið til Sevilla í stað Madrídar.

Sergio Ramos og félagar stigu um borð vélarinnar í stað farþeganna sem höfðu greitt fyrir sæti. Getty Images

Ástæðan fyrir þessu er að einkavél Sevilla var biluð og því var gripið til þessa umdeilda ráðs. 80 farþegar Iberia biðu í óvissu á meðan þar til tilkynnt var um að flugi þeirra hefði verið aflýst.

Farþegar voru skiljanlega ósáttir og lýstu yfir ósætti sínu á samfélagsmiðlum.

Flugfélagið gaf út yfirlýsingu þar sem kom fram að það myndi bæta farþegunum þetta upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“